Kynntu þér vindasama staði

Nú rennur upp sá árstími þar sem allra veðra er von. Einhverjir kunna þó að freistast til að leggja upp í ferðalag með tengivagna. Við viljum benda Þeim ökumönnum sem hyggja á slík ferðalög að kynna sér vindakortið sem Sjóvá og Forvarnahúsið hafa sett upp á vefsvæðum sínum. Þar má sjá upplýsingar um vindasama staði sem rétt er að kynna sér vel áður en lagt er af stað í ferðalagið.

Vindakortið má sjá hér.

SJ-WSEXTERNAL-3