Aðalfundur 2017

Stjórn Sjóvá-Almennra trygginga hf. boðar til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður föstudaginn 17. mars kl. 15:00 í fundarsal félagsins Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Heildarhlutafé félagsins er kr. 1.562.436.767. Á aðalfundi fylgir eitt atkvæði hverri einni krónu í hlutafé.

Aðalfundargögn

Öll skjölin eru á PDF sniði.  Smelltu á heiti skjalsins til að hlaða því niður eða opna það. Skjölin verða birt hér eftir því sem þau verða aðgengileg.

Dagskrá - Tillögur Fundargögn Eyðublöð Önnur skjöl
Fundarboð
22. febrúar 2017
Stjórnarháttayfirlýsing 2016 Framboð til stjórnarsetu Réttindi hluthafa
Dagskrá aðalfundar
17. mars 2017
Ársreikningur 2016 Umboð Helstu niðurstöður aðalfundar
Tillögur stjórnar fyrir
aðalfund 17. mars 2017
Framboð til stjórnar   Fundargerð aðalfundar
   Ársskýrsla 2016    

 

Aðalfundur 2016

Sjá upplýsingar vegna aðalfundar 2016

Aðalfundur 2016
SJ-WSEXTERNAL-3