Bílrúðutjón

Ef þú ert búsettur á höfuðborgarsvæðinu eða nágrenni getur þú snúið þér beint til eftirtalinna verkstæða sem taka við skýrslum, annast rúðuskipti og tjónauppgjör fyrir Sjóvá á höfuðborgarsvæðinu.

Ef þú ert staðsettur utan höfuðborgarsvæðisins bendum við þér á næsta útibú eða umboð Sjóvá.

Sjá lista yfir viðurkennd verkstæði.


Eigin áhætta í rúðutjóni er 15% af heildarupphæð reiknings

Framrúðuplástur – Sparaðu þér eigin áhættuna

Viðskiptavinir okkar með bílrúðutryggingu sem eru svo óheppnir að fá stein í rúðuna geta sparað sér eigin áhættu af dýrum framrúðuskiptum með því að láta gera við hana. Kynntu þér Framrúðuplásturinn á vef Sjóvá.

SJ-WSEXTERNAL-3