Á meðan á viðgerð stendur

Tjónþolar geta valið milli þess að fá eingreiðslu vegna afnotamissis, inneign hjá rafskútuleigunni Hopp eða afnot af bílaleigubíl á meðan ökutækið er á verkstæði.