
Við viljum benda þér á Mitt Sjóvá, nýjar þjónustusíður okkar þar sem þú færð allar upplýsingar um tryggingar þíns fyrirtækis og getur framkvæmt helstu aðgerðir.
Hér eru þær aðgerðir sem m.a. er hægt að framkvæma á Mitt Sjóvá:
- Tilkynna tjón
- Skoða tryggingayfirlit
- Skoða upplýsingar um tryggingar og eigin áhættur
- Sækja hreyfingayfirlit
- Veita einstaklingi aðgang að Mitt Sjóvá*
- Skrá fyrirtækið í rafræn viðskipti og losna við gluggapóst
- Skrá fyrirtækið í rafræna reikninga
* Með því að veita einstaklingi aðgang að Mitt Sjóvá fyrirtækis þá getur viðkomandi einstaklingur skráð sig inn með sínum rafrænu skilríkjum og framkvæmt helstu aðgerðir fyrir hönd fyrirtækisins.
Hvernig sæki ég um aðgang?
- Smelltu hér til að sækja um aðgang
- Sláðu inn kennitölu fyrirtækisins og við sendum þér skjal í heimabanka fyrirtækisins með slóð til að velja lykilorð fyrir Mitt Sjóvá
- Sláðu inn kennitölu fyrirtækisins sem notandanafn og síðan lykilorðið sem þú valdir þér
- Nú ætti þitt fyrirtæki að vera komið með aðgang að Mitt Sjóvá
Ef þig vantar aðstoð er þér velkomið að hafa samband við okkur hér á netspjallinu, í s. 440 2000 eða senda okkur tölvupóst á fyrirtaeki@sjova.is .