Leiðsögumenn

Leiðsögumenn þurfa að huga að mörgu þegar þeir fara með fólk um íslenska náttúru. Eftirfarandi atriði geta hjálpað leiðsögumönnum að sinna starfi sínu vel og af ábyrgð.