Umferð á göngustígum

Mikil aukning hefur orðið á umferð á göngu- og hjólastígum borgarinnar að undanförnu. Þar með eykst hættan á slysum og því mikilvægt að allir vegfarendur geri sitt til að auka öryggi á göngu- og hjólastígum og sýni tillit.

SJ-WSEXTERNAL-3