Símanotkun undir stýri eykur slysahættu verulega

Þegar þú notar síma undir stýri er 23 sinnum líklegra að þú lendir í slysi. Er símtalið í alvörunni svona mikilvægt?

SJ-WSEXTERNAL-3