Ferðavernd og COVID-19 veiran

Það vakna ýmsar spurningar í tengslum við ferðalög á tímum heimsfaraldurs. Við höfum tekið saman svör við helstu spurningum um bótarétt við þessar aðstæður, hvort sem það er úr Ferðavernd okkar eða frá flugfélagi eða ferðaskrifstofu.