Ferđatryggingar

Veldu ferđatryggingu sem hentar ţínu ferđalagi

Ţađ er hćgt ađ tryggja sig međ ýmsu móti á ferđalögum. Hvađa tryggingar henta hverju ferđalagi getur hins vegar veriđ misjafnt og mikilvćgt er ađ kynna sér gaumgćfilega hvađ hentar ţví ferđalagi sem ţú hyggur á. Ţú ţarft ađ taka tillit til lengdar ferđalagsins, hvert er ferđast og hvađ stendur til ađ gera í ferđinni. Rétt er ađ huga ađ tryggingum um leiđ og farmiđi er keyptur. Ferđatryggingar er ađ finna í:

  • Valkvćđum ferđatryggingum í Fjölskylduvernd
  • Kortatryggingum
  • Sérstökum ferđatryggingum
  • Sjúkratryggingum
Íslandsbanki

Íslandsbanki

Viđ tryggjum handhafa kreditkorta sem útgefin eru af Íslandsbanka.

Lesa nánar

Kreditkort

Viđ tryggjum handhafa kreditkorta sem útgefin eru af Kreditkorti.

Lesa nánar
Kreditkort
Icelandair American Express

Icelandair American Express

Sjóvá tryggir korthafa American Express.

Lesa nánar

SOS neyđarţjónusta

Ef ţú ert á leiđ í ferđalag mćlum viđ međ ţví ađ ţú takir SOS kort međ ţér.

Lesa nánar
SOS neyđarţjónusta
Bílaleigutrygging erlendis

Bílaleigutrygging erlendis

Bílaleigutrygging er innifalin í sérvöldum kredikortum frá Íslandsbanka og Kreditkorti.

Lesa nánar

Ferđatryggingar Sjóvár

Ef ţú ert ekki međ nćgilegar tryggingar í kreditkortinu eđa hyggur ferđalag sem skilmálar kortatrygginga ná ekki yfir, er hćgt ađ kaupa víđtćkari ferđatryggingar hjá Sjóvá.

Lesa nánar
Ferđatryggingar Sjóvár
Evrópskt sjúkratryggingakort

Evrópskt sjúkratryggingakort

Ef ţú hyggur á ferđalag í Evrópu mćlum viđ međ ađ ţú hafir EES sjúkratryggingakort međferđis.

Lesa nánar

Hafa samband

Loka ţessu

Hafđu samband viđ Sjóvá

Kringlunni 5. 103 Reykjavík

Afgreiđslutími alla virka daga 8:30 - 16:30

Starfsfólk, útibú & umbođ

Sími: 440 2000

Neyđarnúmer: 800 7112

Netfang: sjova@sjova.is

Fax: 440 2020

Loka
glugga

Fáđu tilbođ í tryggingarnar

Ţú getur fengiđ ráđgjöf eđa tilbođ frá okkur án nokkurra skuldbindinga.

Markmiđ okkar er ađ svara öllum fyrirspurnum innan 24 stunda.