TAKTU DAGINN FRÁ

Frá árinu 1990 hafa konur um allt land sameinast í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ til ađ minna hverja ađra á mikilvćgi hreyfingar. Ţađ er skemmtilegt ađ hreyfa sig og hreyfing ţarf alls ekki ađ snúast um keppni.

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verđur 4. júní 2016

Kvennahlaupiđ fer fram laugardaginn 4. júní. Eins og undanfarin ár verđur hlaupiđ í Garđabć og Mosfellsbć ásamt yfir 100 öđrum stöđum hérlendis og erlendis. Hreyfing er lykillinn ađ góđri heilsu og nćrir líkama og sál. Viđ hvetjum ţví allar konur til ađ mćta í Kvennahlaupiđ og njóta ţess ađ hreyfa sig, hver á sínum hrađa og forsendum.

Sala á Kvennahlaupsbolunum mun hefjast í kringum 20. maí um allt land. Sölustađir verđa auglýstir siđar en hćgt verđur ađ kaupa bolina í forsölu fyrir hlaupiđ og svo í sjálfu hlaupinu.

Verđ á bolunum er 2.000 kr. fyrir 13 ára og eldri, en 1.000 kr. fyrir 12 ára og yngri, en hér má sjá hvernig bolirnir verđa á litinn í ár.

Bolur kvennaklaup 2016

Hlaupastađir 2016

Upplýsingar um fleiri hlaupastađi koma inn á nćstu dögum


StađurPóstnúmerHvađan er hlaupiđ?Klukkan hvađ hefst hlaupiđ?Vegalengdir í bođi / Km
Akranes 300 Akratorgi 10:30 2,5 km
Akureyri 600 Frá Hofi 11:00 (upphitun hefst 10:40) 2 og 5 km - Forsala verđur í Sundlaug Akureyrar fimmtudag kl 19-21, föstudag 10-12, 13-14 og 16:30-19 
Barđaströnd 451 Frá Birkimel 20:30 frjálst
Belgía Brussel Waterloo 12:00 3 km
Blönduós 540 Íţróttamiđstöđinni á Blönduósi 11:00 2,5 km 5,0 km og 6,0 km
Borgarnes 310 Íţróttamiđstöđinni 11:00 3 km
Borgarfjörđur Eystri 720 Félagsheimiliđ Fjarđarborg 13:00 2 og 3 km
Breiđdalsvík 760 Frá Íţróttamiđstöđ Breiđdalshrepps 11:00 1 og 2,4 km
Búđardalur 370 Leifsbúđ 11:00 2,2 km (stóri hringurinn í Búđardal)
Dalvík 620 Sundlaug Dalvíkur 11:00 2,2 km
Drangsnes 520 Fiskvinnslunni Drangi 11:00 2.5, 5.0
Eyjarfjarđarsveit 601 Frá Íţróttamiđstöđ Eyjafjarđarsveitar 11:00 2,5 og 5 km
Eyrarbakki 820 Rauđa Húsinu 11:00 3 og 5 km
Fáskrúđsfjörđur 750 Frá Sundlaug Fáskrúđsfjarđar 09:30 2,5, 5 og 10 km (hlaupakort)
Garđabćr 210 Garđatorgi 14:00 2, 5 og 10 km
Garđur 250 Íţróttamiđstöđ Garđi 11:00 2, 3 og 5,5 km
Grindavík 240 Íţróttamiđstöđinni 11:00 3,5 og 7 km
Grundarfjörđur 350 Frá Íţrótttahúsinu 11:00 Allar konur ganga/skokka rösklega í c.a 40 mín og eru mćttar á sama tíma til baka.
Hella 850 Sundlauginni 11:00 3 og 7 km
Hofsós 565 Sundlaug Hofsóss 11:00 1,5 og 4 km
Hólmavík 510 Íţróttamistöđinni á Hólmavík 11:00 3,5,7,10
Hraunborgir-Ţjónustumiđstöđ 801 Ţjónustumiđstöđin Hraunborgum 13:00 2,5
Húsavík 640 Sundlaug Húsavíkur 11:00 2,5 km og 5,0 km
Húsavík 641 Frá íţróttahúsinu á Laugum 10:00 1,2,3,4,5
Hvalfjarđarsveit 301 Heiđarborg 10:30 1,5, 3 og 5 km
Hvammstangi 530 Íţróttamiđstöđ á Hvammstanga 11:00 2, 5 og 10 km
Hvanneyri 311 Frá Sverrisvelli 11:00 2 og 5 km
Hveragerđi 810 Sundlauginn Laugaskarđi 14:00 3 og 6 km
Hvolsvöllur 860 Íţróttamiđstöđ 11:00 2,8 og  7 km
Hvolsvöllur 861 Seljalandsfossi 14:00 2 og 4 km
Höfn 780 Sundlaug Hafnar 11:00 3, 5 og 10 km
Ísafjörđur 400 Íţróttahúsinu Torfnesi 11:00 3,5,7
Kirkjubćjarklaustur 880 Íţróttamiđstöđinni Klaustri 11:00 1, 3 og 5 km
Kópasker 670 Frá Heilsugćslustöđinni á Kópaskeri 11:00 2,5 km, 5 km
Mosfellsbćr 270 Frá frjálsíţróttavellinum ađ Varmá 11:00 3, 5 og 7 km
Mosfellsbćr 275 Kaffi Kjós 14:00 3, 5 og 7
Neskaupsstađur 740 Nesbćr Kaffihús 13:00 3,5,7, km
Ólafsfjörđur 625 Íţróttamiđstöđ 13:00 3km,5km,7km,10km
Ólafsvík 355 Sjómannagarđurinn í Ólafsvík 11:00 2,5 og 5 km
Raufarhöfn 675 Íţróttahúsi 11:00 3, 5, 7 km
Reyđarfjörđur 730 Andarpollinum 11:00 3, 5, 7 km
Reykholt 320 Fosshótel Reykholt 11:00 3,5 km
Reykhólahreppur 380 Grettislaug 11:00 2, 3,  5, 7, 10
Reykjanesbćr 230 K-húsinu, Hringbraut 108, Keflavík 11:00 2, 4, 7 km
Sandgerđi 245 Íţróttamiđstöđ 11:00 1,5, 3 og 5 km
Sauđárkrókur 550 Frá sundlaug Sauđárkróks 10:00 2,5 km, 5 km, 7 km
Sauđárkrókur/Hólar 551 Hlaupiđ frá Hólaskóla - háskólanum á Hólum 10:30 2,5 km, 4,0 km
Selfoss 800 Byko 11:00 2,5, 5, 8 km
Siglufjörđur 580 Rauđkutorgi 11:00 2,5 km, 5,0 km
Skaftafell 785 Skaftafellsstofu 16:00 2 og 4 km
Snćfellsbćr 356 Félagsheimilinu ađ Lýsuhóli 11:00 2.km og 5 km
Sólheimar 801 Frá Grćnu Könnu 11:00 2.km og 5 km
Stađur 500 Tangahúsinu á Borđeyri 13:00 1,3,5
Suđureyri 430 Frá íţróttahúsinu á Suđureyri 11:00 2km , 4km
Svíţjóđ Gautaborg Härlandarjärn 11:00 3 og 8 km
Tálknafjörđur 460 Lćkjartorgi 10:30 3 og 8 km
Varmahlíđ 560 Hlaupiđ verđur frá sundlauginni 10:30 1,5 og 3,5 km
Vestmannaeyjar 900 Sundlauginni 11:00 3,5 km
Viđey 104 Frá túninu fyrir neđan Viđeyjarstofu 10:15 Siglt frá Skarfabakka  3 og 7 km
Vogar 190 Íţróttamiđstöđ Voga 11:00 2,7 km
Vopnafjörđur 690 Vopnafjarđarskál 11:00 2,5, 5 og 10 km
Ţingeyri 470 Íţróttahusinu 11:00 3 km ,5km.
Ţorlákshöfn 815 Frá Íţróttamiđstöđinni 11:00 2, 4 , 7 km
Ţórshöfn 680 Frá íţróttamiđstöđinni. 11:00 3,5,7
Ţýskaland Cuxhaven Frá Alte Liebe 15:00 3, 5 og 7 km

Hlaupiđ á öđrum dögum

HlaupadagurStađurHvađan er hlaupiđHvađa dag er hlaupiđKlukkan hvađ hefst hlaupiđ?Vegalengdir í bođi / Km
Mývatn 660 Jarđböđunum 1. júní 17:00 3, 5 og 10 km
Patreksfjörđur 450 Íţróttamiđstöđin Brattahlíđ 1. júní 18:00 1 og 3 km
Bolungarvík 415 Sundlaugin 2. júní 18:00 2,5 og 5 km
Seyđisfjörđur 710 Frá Sólveigartorgi 2. júní 18:00 3,5, 5 og 10 km
Vík í Mýrdal 870 Íţróttamiđstöđinni í Vík 5. júní 10:00 3, 5 og 10 km
Eskifjörđur 735 Sundlaug Eskifjarđar 11. júní 10:00 2,5, 5 og 10 km
Sviss Genf La Perle du Lac 12. júní 11:00 3 km
Hella/Ţykkvibćr 850 Iţróttahús Ţykkvabć 17. júní 10:30 1, 3 og 5 km
Kanada Manitoba Arborg, Gimli, Fron 17. júní 14:00 2 og 5 km
Fćreyjar Ţórshöfn Argir 18. júní 14:00 2,5 km

 

Hlaupakort - Garđabćr

Forsölustađir á höfuđborgarsvćđinu

Engin skráning er í hlaupiđ en međ kaup á bol ertu búin ađ tryggja ţér ţátttöku.

Verđ 12 ára og yngri 1.000 kr.
Verđ 13 ára og eldri 2.000 kr.

Athugiđ ađ einnig er hćgt ađ kaupa boli á hlaupadag.

StađurSími
Útilíf – Glćsibć, Smáralind,
Kringlunni, Holtagörđum
545 1543
Stórar stelpur - Hverfisgötu 551 6688
Sundlaug Kópavogs 570-0470 570 0470
Suđurbćjarlaug  565 3080
Músík og sport, Reykjavíkurvegi 60  
Dansrćkt JSB, Lágmúla 9 581 3730
Íţróttamiđstöđin Ásgarđur,  Garđabćr  
Lágafellslaug  
Bónus í Mosfellsbć 30. maí – 3. júní frá 16:00 – 19:00  

Hafa samband

Loka ţessu

Leita

Hafđu samband viđ Sjóvá

Kringlunni 5. 103 Reykjavík

Afgreiđslutími alla virka daga 8:30 - 16:30

Starfsfólk, útibú & umbođ

Sími: 440 2000

Neyđarnúmer: 800 7112

Netfang: sjova@sjova.is

Fax: 440 2020

Loka
glugga

Fáđu tilbođ í tryggingarnar

Ţú getur fengiđ ráđgjöf eđa tilbođ frá okkur án nokkurra skuldbindinga.

Markmiđ okkar er ađ svara öllum fyrirspurnum innan 24 stunda.