Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ haldiđ í 24. sinn

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ haldiđ í 24. sinn
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og fjórđa sinn, í dag, laugardaginn 8. júní. Góđ ţátttaka var í hlaupinu. Um 14.000 konur tóku ţátt á 81 stađ út um allt land og á um 17 stöđum í 11 löndum erlendis. Um 4500 konur hlupu í Garđabćnum, 1400 í Mosfellsbć, 650 á Akureyri og um 500 konur erlendis. Bođiđ var upp á mismunandi vegalengdir allt frá 2 km upp í 10 km. Mikil og góđ stemning var hjá ţátttakendum ţar sem ömmur, mömmur, dćtur og vinkonur hreyfđu sig og skemmtu sér saman.
 
Ađ ţessu sinni var Sigríđur Axels Nash elsti ţátttakandinn sem tók ţátt í hlaupinu í Garđabć. Sigríđur er fćdd áriđ 1919 og er ţví 94 ár gömul. Sígríđur fékk grip sem gefin var til minningar um Lovísu Einarsdóttir, íţróttakennara og upphafskona Kvennahlaupsins, en Lovísa lést fyrr á árinu.
 
Ţú getur skođađ myndir frá Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ hér á vef Sjóvár.

Kvennahlaupiđ 2013 verđur 8. júní

Kvennahlaupiđ 2013 verđur 8. júní
Í ár verđur Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ haldiđ 8. júní um allt land í 24. sinn. Nú er um ađ gera ađ fara ađ huga ađ ţví ađ koma sér í form, kynna sér hlaupahópa í sínu hverfi og mćta fersk til leiks í byrjun júní.
 
Ţeir sem vilja skipuleggja hlaup í sínu hverfi, bćjarfélagi eđa erlendis er bent á ađ hafa samband viđ Jónu Hildi Bjarnadóttur hjá almenningsíţróttaviđi ÍSÍ, 514-4000 eđa á netfangiđ jona@isi.is.

Hreyfum okkur saman!

Hreyfum okkur saman

Hreyfum okkur saman
Slagorđ hlaupsins í ár er „Hreyfum okkur saman“ í tilefni samstarfs Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands og styrktarfélagsins Göngum Saman. Styrktarfélagiđ Göngum saman veitir árlega myndarlega fjárstyrki til íslenskra grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Göngum saman leggur áherslu á mikilvćgi hreyfingar til heilsueflingar en hreyfing er mikilvćg forvörn gegn brjóstakrabbameini.
 
Göngum saman stendur fyrir styrktargöngu á mćđradaginn, sunnudaginn 12. maí nk. kl. 11:00. Gengiđ verđur frá Reykjavík, Borgarnesi, Stykkishólmi, Blönduósi, Patreksfirđi, Ísafirđi, Siglufirđi, Akureyri, Egilsstöđum, Reyđarfirđi, Höfn, Vestmannaeyjum, Hveragerđi og Reykjanesbć. Hvetjum viđ kvennahlaupskonur um allt land ađ fjölmenna í gönguna. Nánari upplýsingar eru ađ finna á gongumsaman.is.
 

Hlaupastađir 2013

Hlaupastađir 2013
Upplýsingar um tímasetningar, rásstađi og fleira verđur sett hér inn um leiđ og ţćr eru stađfestar fyrir hvern stađ. Smelltu á viđhengiđ hér fyrir neđan til ađ skođa lista yfir hlaupastađi á Íslandi og erlendis.
 
 

Skráđir hlaupastađir 29. maí 2013

Stöđugt bćtast viđ nýjir hlaupastađir og rétt er ađ fylgast međ fram ađ hlaupi.  Ef ţú hefur áhuga á ađ koma Kvennahlaupinu á í ţínu bćjarfélagi, hafđu ţá samband viđ Jónu Hildi Bjarnadóttur hjá ÍSÍ, jona@isi.is.

Kvennahlaup án hunda í ár

Kvennahlaup án hunda í ár
Af tillitsemi viđ ţátttakendur í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ er ekki heimilt ađ hafa međferđis hunda eđa önnur gćludýr í hlaupiđ. Er ţađ einlćg von okkar sem stöndum ađ hlaupinu ađ ţátttakan verđi sem ánćgjulegust fyrir alla.

Skođađu myndir frá fyrri Kvennahlaupum

Skođađu myndir frá fyrri Kvennahlaupum
Konur um allt land reimuđu á sig hlaupaskóna 16. júní 2012 og tóku ţátt í 23. Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ. Viđ vorum ađ sjálfsögđu á stađnum og tókum myndir af hlaupinu.
 
Ef ţú lumar á myndum frá ţínum hlaupastađ máttu gjarnan senda okkur á kvennahlaup@sjova.is og viđ birtum ţćr hér á vefnum.
 

Kvennahlaupiđ á Facebook

Kvennahlaupiđ á Facebook
Líkt og fjölmargar konur á íslandi hefur Kvennahlaupiđ eignast sína eigin Facebook síđu.  Ţar er ađ finna upplýsingar um hlaupiđ í ár, myndir frá eldri hlaupum og ýmislegt fleira skemmtilegt. Smelltu hér til ađ komast á Facebook síđu Sjóvá Kvennahlaups ÍSÍ.

Sölustađir 2013

Sölustađi utan Höfuđborgarsvćđisins er ađ finna hjá tenglum á hverjum hlaupastađ víđa um land. Viđ birtum nánari upplýsingar um ţá um leiđ og ţćr berast.

Bolurinn í ár er grćnn úr "dry fit" gćđaefni og er međ V-hálsmáli.
 
Skráningagjald er 1.500 krónur fyrir 13 ára og eldri en 1.000 krónur fyrir 12 ára og yngri, bolur og verđlaunapeningur innifalinn.  Verđinu er eins og áđur stillt mjög í hóf til ađ gera sem flestum mögulegt ađ taka ţátt.
 
Á Höfuđborgarsvćđinu er hlaupiđ frá Íţróttavellinum ađ Varmá í Mosfellsbć kl. 11 og frá Garđatorgi í Garđabć kl. 14.00. Einnig eru smćrri hlaup, t.d. á Hrafnistu og fleiri stöđum (sjá nánar um hlaupastađi Sjóvá Kvennahlaups ÍSÍ).
 

Hćgt er ađ nálgast kvennahlaupsboli á eftirfarandi sölustöđum á höfuđborgarsvćđinu.

 • Útilíf
  • Glćsibć
  • Smáralind
  • Kringlunni
  • Holtagörđum
 • Stórar stelpur viđ Hverfisgötu
 • Sundlaug Kópavogs
 • Suđurbćjarlaug
 • Fjölsport í Firđinum Hafnarfirđi
 • World Class í
  • Laugum
  • Kópavogi
  • Hafnarfirđi
  • Seltjarnarnesi 
  • Grafarvogi
 • Dansrćkt JSB Lágmúla 9
 • Íţróttamiđstöđin Ásgarđur í Garđabć
 • Hress Dalshrauni og Ásvöllum

Alltaf tekiđ ţátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ

Alltaf tekiđ ţátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ
Ingibjörg Malen er tíu ára en hún hefur tekiđ ţátt í öllum Kvennahlaupum frá fćđingu. Fyrsta áriđ í kengúrupoka, síđan í kerru, og svo hlaupandi. Hún er ađ taka ţátt í sínu 10. hlaupi í ár og ćtlar hún ađ hlaupa međ móđur sinni á Reykhólum.
 
 

Kvennahlaupiđ í Seljahlíđ

Kvennahlaupiđ í Seljahlíđ

Kvennahlaupiđ var haldiđ níunda áriđ í röđ á hjúkrunarheimilinu Seljahlíđ og eins og ćtíđ tókst frábćrlega vel til. Reynt er ađ hafa hlaupiđ sem líkast  stóra hlaupinu, byrjađ er á upphitun međ tónlist og síđan er skokkađ af stađ, hver međ sínu móti og á sínum hrađa.

Fjörtíu  konur á öllum aldri voru skráđir í hlaupiđ, ţar af voru 24 heimiliskonur, međalaldur ţeirra er 86,4 ár elsta konan 98 ára sem gekk án hjálpartćkja. Svo bćttust fleiri viđ sem ekki höfđu skráđ sig í hlaupiđ en voru međ.

Veđriđ var ágćtt ţó ţađ blési svolítiđ ţátttakendur. Tekiđ var á móti konunum međ harmónikuhljómum og sumardrykk og ekki spillti fyrir ađ í hádegismat var grillađ lambakjöt og tilheyrandi.


Breyta um leturstćrđ


LeitFlýtileiđir