TAKTU DAGINN FRÁ

Kvennahlaupiđ í ár verđur haldiđ laugardaginn 4. júní um allt land og víđa um heim. Margar konur hafa stigiđ sín fyrstu skref á hlaupaferlinum í ţessu skemmtilega hlaupi.

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verđur 4. júní 2016

Kvennahlaupiđ fer fram laugardaginn 4. júní. Eins og undanfarin ár verđur hlaupiđ í Garđabć og Mosfellsbć ásamt yfir 100 öđrum stöđum hérlendis og erlendis. Hreyfing er lykillinn ađ góđri heilsu og nćrir líkama og sál. Viđ hvetjum ţví allar konur til ađ mćta í Kvennahlaupiđ og njóta ţess ađ hreyfa sig, hver á sínum hrađa og forsendum.

Hlaupastađir 2016

StađurPóstnúmerHvađan er hlaupiđ?Klukkan hvađ hefst hlaupiđ?Vegalengdir í bođi / Km
Borganes 311 Frá Sverrisvelli 11:00 2 og 5
Borgarfjörđur Eystri 720 Félagsheimiliđ Fjarđarborg 13:00 2 og 3
Fáskrúđsfjörđur 750 Frá Sundlaug Fáskrúđsfjarđar 09:30 2.5, 5 og 10
Húsavík 640 Sundlaug Húsavíkur 11:00 2.5 og 5
Hvolsvöllur 860 Íţróttamiđstöđ 11:00 2.8 og 7
Ísafjörđur 400 Íţróttahúsinu Torfnesi 11:00 3, 5 og 7
Neskaupsstađur 740 Nesbćr Kaffihús 11:00 3, 5 og 7
Raufarhöfn 675 Íţróttahúsi 11:00 3, 5 og 7
Reykhólahreppur 380 Grettislaug 11:00 2, 3,  5, 7 og 10
Sauđárkrókur/Hólar 551 Hlaupiđ frá Hólaskóla - háskólanum á Hólum 10:30 2.5 og 4
Seyđisfjörđur 710 Frá Sólveigartorgi   3.5, 5 og 10
Siglufjörđur 580 Rauđkutorgi 11:00 2.5 og 5
Stađur 500 Tangahúsinu á Borđeyri 13:00 1, 3 og 5
Suđureyri 400 Frá íţróttahúsinu á Suđureyri 11:00 2 og 4
Ţingeyri 470 Íţróttahusinu 11:00 3 og 5
Ţorlákshöfn 815 Frá Íţróttamiđstöđinni 11:00 2, 4 og 7
Ţórshöfn 680 Frá íţróttamiđstöđinni. 11:00 3, 5 og 7

 

Upplýsingar um fleiri hlaupastađi koma inn á nćstu dögum

Hafa samband

Loka ţessu

Leita

Hafđu samband viđ Sjóvá

Kringlunni 5. 103 Reykjavík

Afgreiđslutími alla virka daga 8:30 - 16:30

Starfsfólk, útibú & umbođ

Sími: 440 2000

Neyđarnúmer: 800 7112

Netfang: sjova@sjova.is

Fax: 440 2020

Loka
glugga

Fáđu tilbođ í tryggingarnar

Ţú getur fengiđ ráđgjöf eđa tilbođ frá okkur án nokkurra skuldbindinga.

Markmiđ okkar er ađ svara öllum fyrirspurnum innan 24 stunda.