Öryggisvesti fyrir hestamenn

Viđ tryggjum verđmćtin í lífi fólks
Sjóvá fćrir reiđskólum á Akureyri öryggisvesti ađ gjöf
 
 
Í gćr afhenti Sjóvá reiđskólum Léttis og Káts á Akureyri öryggisvesti ađ gjöf.  Gjöfin er mjög vegleg og tryggja ađ ţeir krakkar sem fara í Reiđskólana á Akureyri eru í besta hugsanlega öryggisbúnađi.

Mikil umrćđa hefur skapast um öryggismál hestamanna undanfarin ár og hefur Sjóvá veriđ í forystu hvađ varđar vakningu fyrir notkun á öryggisvestum fyrir börnin okkar.  Viđ trúum ţví ađ öryggisvesti verđi áđur en langt um líđur orđin stađalbúnađur fyrir yngstu knapana okkar.
 
Ţessi öryggisvesti eru nýjung hér á landi en mjög góđ reynsla er af ţeim erlendis. Vestin eru gefin í tilefni ţess ađ Hestamannafélagiđ Léttir á Akureyri er 80 ára og hefur tekiđ í notkun nýja og glćsilega reiđhöll.  Gera má ţví ráđ fyrir ađ ţátttakendum á reiđnámskeiđum fyrir norđann muni fjölga mikiđ á nćstunni.
 


Fulltrúar Sjóvá afhenda öryggisvestin

Hafa samband

Loka ţessu

Leita

Hafđu samband viđ Sjóvá

Kringlunni 5. 103 Reykjavík

Afgreiđslutími alla virka daga 8:30 - 16:30

Starfsfólk, útibú & umbođ

Sími: 440 2000

Neyđarnúmer: 800 7112

Netfang: sjova@sjova.is

Fax: 440 2020

Loka
glugga

Fáđu tilbođ í tryggingarnar

Ţú getur fengiđ ráđgjöf eđa tilbođ frá okkur án nokkurra skuldbindinga.

Markmiđ okkar er ađ svara öllum fyrirspurnum innan 24 stunda.